ok

Kastljós

Gabríel Ólafs, árstíðir Péturs Geirs og kveðja Karls Ágústs

Rætt við píanóleikarann Gabríel Ólafsson sem gerði nýverið útgáfusamning við Decca records, Karl Ágúst Úlfsson sem kveður leikhúsið með verki í Tjarnarbíói og Pétur Geir Magnússon myndlistarmann sem sýnir árstíða-lágmyndir í Kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku.

Frumsýnt

9. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,