Útför Elísabetar Englandsdrottningar
Fjallað um útför Elísabetar Englandsdrottningar sem fór fram í dag. Rætt við Elizu Reid og Guðna TH. Jóhannesson, forseta Íslands, en þau voru einu fulltrúar Íslendinga við sjálfa…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.