ok

Kastljós

Vigdís Hauksdóttir, Haraldur Þorleifsson og Gjörningaþoka

Við ræðum við einn umdeildasta og umtalaðasta stjórnmálamann síðustu ára, Vigdísi Hauksdóttir, sem tilkynnti í gær að hún ætlaði ekki að bjóða sig fram til áframhaldandi setu fyrir Miðflokkinn.

Við fáum líka til okkar Harald Þorleifsson, frumkvöðul og athafnamann, sem hefur lokið við að byggja hundrað hjólastólarampa í miðborg Reykjavíkur og ætlar sér nú enn stærri hluti.

Og svo förum við í Hafnarhúsið þar sem við forvitnumst um það sem er á dagskrá á fjögurra daga hátíð í Listasafni Reykjavíkur.

Frumsýnt

10. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
KastljósKastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,