22:05
Plata vikunnar
Plata vikunnar: Spegill spegill - Lada Sport
Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Hljómsveitin Lada Sport var stofnuð í Hafnarfirði árið 2002. Hún hóf leika í bílskúr, eins og svo margar aðrar sveitir, en er komin út úr honum fyrir ansi löngu síðan. Jón Þór Ólafsson og Stefnir Gunnarsson settust niður með Völu Eiríks og ræddu málin.

Er aðgengilegt til 09. september 2025.
Lengd: 55 mín.
,