12:42
Þetta helst
Fjöldamótmæli í Brasilíu og skautun í stjórnmálunum
Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Fjöldamótmæli voru í borginni Sao Paulo í Brasilíu um helgina. Í mótmælunum voru stuðningsmenn fyrrverandi forsetans Jair Bolsonaro meðal annars að láta í sér heyra vegna lokunar á samskiptaforritinu X, áður Twittter. Mótmælin eru enn ein birtingarmynd þeirrar miklu skautunar sem hefur átt sér stað í brasilískum stjórnmálum á liðnum árum. Á sitt hvorum pólnum eru núverandi forseti Lula og Bolsonaro. Rætt er við Hólmfríði Garðarsdóttur og Luciano Dutra um stöðuna sem kom er upp í stjórnmálum landsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,