13:40
Straumar
Í ljóðunum leyndust lög
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir lærði ung básúnuleik, nánast fyrir slysni, og varð hennar yndi og iðja. Svo bar það við eitt sinn að hún var að rifja upp ljóð eftir ömmu sína, Jakobína Sigurðardóttur, og heyrði í ljóðlínunum lag. Flleiri ljóð gátu af sér fleiri lög og komnar eru út tvær plötur og ein nótnabók með þeim lögum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,