Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, var aðalgestur þáttarins
Gísli Marteinn fékk Guðjón Friðriksson sagnfræðing til sín spjall dagsins.
Gísli Marteinn Baldursson leiðir hlustendur inn í laugardaginn, tekur stöðuna á fólki og fréttum, spilar góða tónlist og fær til sín vel valda gesti.