ok

Morgunkaffið

Katrín Jakobsdóttir var gestur þáttarins

Í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna var Katrín Jakobsdóttir, fyrrum forsætisráðherra gestur þáttarins.

Lagalisti:

Hallbjörg Bjarnadóttir - Ennþá man ég hvar.

Björk Guðmundsdóttir - Álfur út úr hól.

Emilíana Torrini - Sunny road.

K.óla - Vinátta okkar er blóm.

Ragnhildur Gísladóttir - Draumaprinsinn.

DIDDÚ - Stella í orlofi.

GRAFÍK - Prinsessan.

Hilton, Paris - Stars are blind.

Bríet - Rólegur kúreki.

SYKUR - Svefneyjar.

11:00

UNUN - Lög Unga Fólsins.

FLOTT - Mér er drull.

ÞÓRUNN ANTONÍA - Too late.

Bríet Héðinsdóttir - Söngur um kvenmannslausa sögu 'Íslendinga'.

Una Torfa og leikhópurinn í Stormi - Málum miðbæinn rauðan

Frumflutt

8. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunkaffið

Morgunkaffið

Gísli Marteinn Baldursson leiðir hlustendur inn í laugardaginn, tekur stöðuna á fólki og fréttum, spilar góða tónlist og fær til sín vel valda gesti.

,