Fram og til baka

Jóhanna Jónas og örlagavefur lífsins

Bókin Frá Hollywood til heilunar segir sögu Jóhönnu Jónasdóttur orkuþerapista og leikkonu. Jóhanna kom í fimmu og sagði af fimm, ja eða sex áhrifavöldum í örlagavef lífsins.

Í siðari hluta þáttarins rýndi stjórnandi í jólamyndirnar með þeim Júlíu Margréti Einarsdóttur og Ragnari Eyþórssyni sérfræðingum.

Frumflutt

14. des. 2024

Aðgengilegt til

14. des. 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,