ok

Fram og til baka

Guðrún Gunnarsdóttir og fimm eyjar

Söng og fjölmiðlakonan Guðrún Gunnarsdóttir hefur sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar og er nú að senda frá sér nýtt lag og blása til tónleika. Af því tilefni var hún gestur Felix í fimmunni og talaði um fimm eyjar sem hafa haft áhrif á líf hennar. Eyjarnar eru Vestmannaeyjar, Hrísey, Krít, Soloye og Eldey.

Frumflutt

15. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

,