Smellur

Þetta er svona laugardags!

venju tekur Kristján Freyr við af hádegisfréttum á Rás 2 á laugardögum og í þetta skiptið með fullt fangið af jólasmellum í bland við aðra sígilda sem hljóma. auki litu góðir gestir við í spjall en þau Kamilla Einarsdóttir rithöfundur og Jón Geir Jóhannsson tónlistarmaður deildu með Kristjáni og hlustendum tillögum notalegri afþreyingu yfir jólin.

Hér er smellalistinn:

Frá kl. 12:40

Himnasending - Nýdönsk

HIPSUMHAPS & DR. GUNNI - Góður á því.

FOUR SEASONS - December, 1963 (Oh, What A Night).

Rakel Sigurðardóttir, Lón - Jólin eru koma.

RAGNAR BJARNASON - Er Líða Fer Jólum.

Drink a Rum - Lord Kitchener

Lauryn Hill - Can't Take My Eyes Off You.

Frá kl: 14.00:

Flott - Ó, Grýla taktu þér tak.

SYKUR - Cars and Girls ft. GDRN.

Ég - Karlar, konur, börn og gæludýr.

ICEGUYS - Þegar jólin koma.

POLLAPÖNK - Enga fordóma (Söngvakeppnin 2014).

THE CLASH - Rock The Casbah.

Sverrir Bergmann, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Skiptir engu máli.

SCISSORS SISTERS - Laura.

PRINS PÓLÓ - Eigum við halda jól?.

MAUS - (Inn í) Kristalnótt.

BAGGALÚTUR - Ég kemst í jólafíling.

Frá kl. 15:00

KUSK - Sommar.

JET BLACK JOE - Higher And Higher.

Camper Van Beethoven - Take the skinheads bowling.

THE POGUES & KIRSTY MCCOLL - Fairytale Of New York.

HRINGIR - Kusk.

PÁLL ÓSKAR & UNUN - Ástin dugir.

QUEEN - Thank God It?s Christmas.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RUT REGINALDS - Þú Komst Með Jólin Til Mín.

JIMMY EAT WORLD - The middle.

Kaiser Chiefs - I predict a riot.

Sigríður Beinteinsdóttir, Baggalútur - Hótel á aðfangadag.

Frumflutt

14. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Umsjón: Ragga Holm.

Þættir

,