Smellur

Þetta er svona laugardags!

Það er laugardagur en þó enginn hefðbundinn laugardagur, því í dag heldur þjóðin upp á dag íslenskrar tungu á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Það eru því smellir sungnir á íslensku sem eru fyrirferðarmestir. Kristján Freyr sat vaktina og reyndi hvað hann gat vanda mál sitt í gegnum þáttinn. Fyrir utan sérvelja alls konar smelli, eldri í bland við nýja opnaði Kristján fyrir símann og heyrði í skemmtilegum hlustendum sem fengu óskalög launum.

Hér eru svo Smellir íslenskrar tungu:

Frá kl. 12:40:

Lifun - Ein stök ást.

JÚNÍUS MEYVANT - Ástarsæla.

TODMOBILE - Ég Geri Allt Sem Þú Villt.

Myrkvi - Glerbrot.

Moses Hightower - Feikn.

Frá kl. 13:00:

Valgeir Guðjónsson - Vísur Íslendinga.

ELÍZA NEWMAN - Kollhnís.

Bubbi Morthens - Augun Mín.

Reykjavíkurdætur - Reppa heiminn ft. Ragga Holm.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Við Reykjavíkurtjörn.

Una Torfadóttir - En.

JóiPé & Króli - Í átt tunglinu.

Hreimur Örn Heimisson - Súra Reykjavík.

DRAUMFARIR - Ást við fyrstu seen (ft. Króli).

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Okkar nótt (Live).

Unnsteinn Manuel Stefánsson, GDRN - Utan þjónustusvæðis.

NÝDÖNSK - Kirsuber.

Frá kl. 14:00

STUÐMENN - Komdu Með.

FLOTT - Flott.

STRAX - Niður Laugaveg.

Randver - Ungmeyja varastu aldraðan mann.

ÍRAFÁR - Allt Sem Ég Sé.

ICEGUYS - Leikkona.

PÁLMI GUNNARSSON - Hvers vegna varst'ekki kyrr?.

Aron Can - Monní.

FRIÐRIK DÓR - Í síðasta skipti.

Ragnar Bjarnason - Ástarsaga.

Frá kl. 15:00

AMABADAMA - Gangá eftir þér (Úr leiksýningunni Úti aka).

JÓNAS SIG & LÚÐRASVEIT ÞORLÁKSHAFNAR - Faðir.

PLÁHNETAN ÁSAMT EMILIÖNU TORRINI - Sæla.

MÚGSEFJUN - Lauslát.

UNUN - Ég rautt.

KUSK & ÓVITI - Elsku vinur.

Bubbi Morthens - Ástarvalsinn.

Logodog - Dara dara

INSPECTOR SPACETIME & UNNSTEINN - Kysstu mig (feat. Unnsteinn).

ClubDub - Fössari.

SVERRIR BERGMANN, FRIÐRIK DÓR & ALBATROSS - Ástin á sér stað (Þjóðhátíðarlagið 2016).

GUS GUS - Eða?

Frumflutt

16. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Njóttu laugardaganna með með alls kyns smellum tónlistarsögunnar.

Þættir

,