Smellur

Þetta er svona laugardags!

Ekki er slegið slöku við á Smellavakt þessa laugardags, fyrsta laugardagsins í nóvembermánuði. Á fóninn rötuðu smellir héðan og þaðan en þó aðallega tónlistarfólk og hljómsveitir sem komið hafa við sögu á Iceland Airwaves hátíðinni síðustu 25 ár. Hátíð ársins hefst 7. nóvember og fengum heyra forsmekkinn atriðum ársins í bland við alls konar eldra og ilmandi glænýtt. Loks leit Ísleifur Þórhallsson í heimsókn en hann er hátíðarstjóri Iceland Airwaves. Hér er svo smellalistinn sem bar vissulega keim af þessari 25 ára merku sögu:

Frá kl. 12:40

OF MONSTERS & MEN - Crystals.

Retro Stefson - Kimba.

Chappell Roan - Hot To Go!.

SINEAD O CONNOR - Mandinka.

Frá kl. 13:00

NIRVANA & MEAT PUPPETS - Plateau.

Oyama hljómsveit - Cigarettes.

BENNI HEMM HEMM - I Can Love You In A Weelchair Baby.

FLORENCE AND THE MACHINE - You've Got The Love.

Albarn, Damon, Kaktus Einarsson - Gumbri.

HJALTALÍN - Sweet impressions.

BLOODGROUP - Hips Again.

ARLO PARKS - Caroline.

DIKTA - Just Getting Started.

BOOGIE TROUBLE - Gin & Greip.

TRABANT - The One (The Filthy Duke Remix).

DAÐI FREYR - Where we wanna be.

FM Belfast - Par Avion.

Frá kl. 14:00

Bubbi Morthens, Elín Hall - Föst milli glerja.

KEANE - Everybody?s Changing.

Yard Act - The Overload (Lyrics!).

Dina Ögon - Jag vill ha allt.

KLEMENS HANNIGAN - Spend Some Time On Me Baby.

THE FLAMING LIPS - She Don't Use Jelly.

THE VACCINES - I Always Knew.

LAY LOW - Please Don?t Hate Me.

Frá kl. 15:00

SPRENGJUHÖLLIN - Glúmur.

DÁÐADRENGIR - Allar stelpur úr ofan.

HOT CHIP - Over And Over.

Ultraflex - Say Goodbye.

FUTURE ISLANDS - Seasons (Waiting On You).

Clap Your Hands Say Yeah - The skin of my yellow county teeth.

EMILÍANA TORRINI - To Be Free.

Inspector Spacetime - Smástund.

FRANZ FERDINAND - Do You Want To.

MICHAEL KIWANUKA - One More Night.

PJ HARVEY - The Words That Maketh Murder.

ROBYN - Dancing On My Own.

Frumflutt

2. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Njóttu laugardaganna með með smellum fyrri áratuga. Nostalgísk samvera og besta tónlistin, afmælisbörn, útgáfur og allt þar á milli. Hvar er betra vera á laugardagseftirmiðdegi, svarið er hvergi! Umsjón með Smelli hefur Kristján Freyr.

Þættir

,