Smellur

Þetta er svona laugardags ...!

Líkt og á laugardögum þá brast á með smellum eftir hádegisfréttir. Undir nálina rötuðu smellir héðan og þaðan og undir lokin var stjórnandinn kominn í dansskóna og við það ærast. En allt fór vel lokum. Hér er smellalistinn:

Frá kl. 12:40

PÁLMI GUNNARSSON - Hvers vegna varstu ekki kyrr.

Kiriyama Family - Weekends.

PREFAB SPROUT - Appetite.

Una Torfadóttir - Dropi í hafi.

NOAH AND THE WHALE - L.I.F.E.G.O.E.S.O.N..

Frá kl. 13:00

QUEEN - A kind of magic.

MUGISON & FJALLABRÆÐUR - Ljósa ljós.

Rúnk - Yamaha algleymi.

HJALTALÍN - We Will Live For Ages.

PHIL OAKLEY AND GIORGIO MORODER - Together In Electric Dreams (80).

Fleet Foxes - White Winter Hymnal.

Grace, Kenya - Strangers.

THE PRETENDERS - Back On The Chain Gang.

WHITE TOWN - Your Woman.

Cornershop - Sleep on the left side.

Frá kl: 14:00

Unun - Einkalíf.

Bee Gees - Night's On Broadway.

KK, Jón Jónsson Tónlistarm. - Sumarlandið.

TRAVELING WILBURYS - Handle With Care.

LORDE - Royals.

Snow - Informer.

Finneas - Cleats.

SKUNK ANANSIE - Hedonism.

Vampire Weekend - Harmony Hall.

EELS - Novacaine For The Soul.

Aron Can - Monní.

Wilde, Kim - Kids in America.

BLUES TRAVELER - Hook.

Frá kl. 15:00

FELDBERG - Don't Be A Stranger.

PILOT - Magic.

IDINA MENZEL - Let it Go!

Chappell Roan - Hot To Go!

THE PRODIGY - 3 Kilos.

OUTKAST - Hey Ya!.

PRINCE - Kiss.

The Weeknd - Save Your Tears.

Gossip - Heavy Cross.

KAISER CHIEFS - Ruby.

KING - Love & Pride.

KYLIE MINOGUE - Can't Get You Out Of My Head.

Á MÓTI SÓL - Spenntur.

JUNIOR SENIOR - Move Your Feet.

Frumflutt

26. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Njóttu laugardaganna með með smellum fyrri áratuga. Nostalgísk samvera og besta tónlistin, afmælisbörn, útgáfur og allt þar á milli. Hvar er betra vera á laugardagseftirmiðdegi, svarið er hvergi! Umsjón með Smelli hefur Kristján Freyr.

Þættir

,