Upp er runninn ljúfur laugardagur og það er kjördagur. Kristján Freyr kemur fólki á réttan kjöl inn í kjördaginn með réttkjörinni tónlist. Góðir gestir litu við og hituðu upp fyrir kosningakvöld sem fram undan var, þau Jakob Birgisson skemmtikraftur og Vigdís Hafliðadóttir tónlistar- og fjölmiðlakona. Kristján opnaði einnig fyrir símann og heyrði í hlustendum, það var sannarlega góður bragur í þeim og fengu þau óskalög að launum.
Hér er smellalistinn:
Frá kl. 12:40
VALDIMAR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Okkar eigin Osló.
Páll Óskar Hjálmtýsson - Sjáumst aftur.
Morrissey - The more you ignore me, the closer I get.
RAKEL - Our Favourite Line.
Frá kl. 13:00
Flott - Með þér líður mér vel.
JET BLACK JOE - I Know.
Karl Örvarsson - 1700 Vindstig.
STRAX - Look Me In The Eye.
Hatari - Breadcrumbs.
Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Hugarórar.
Frá kl. 14:00:
BLAZROCA, XXX ROTTWEILER OG RAGGI BJARNA - Allir eru að fá sér.
Flott - Ó, Grýla taktu þér tak.
Geirfuglarnir - Fílarðu mig?.
Þesal - Blankur um jólin.
NÝDÖNSK - Horfðu Til Himins.
Cyber, Tatjana - I don't wanna walk this earth.
Sonic Youth - Youth against fascism.
The Wannadies - You and me song.
CHRISTINE AND THE QUEENS - Tilted.
THE PRETENDERS - Back On The Chain Gang.
TODMOBILE - Ég Heyri Raddir.
LIMAHL - Never Ending Story.
Frá kl. 15:00
Bríet - Takk fyrir allt.
GORILLAZ - Dare.
Á MÓTI SÓL - Hvar Sem Ég Fer.
QUEEN - I want to break free.
SYKUR - Svefneyjar.
RAGNAR BJARNASON - Er Líða Fer Að Jólum.
Sniglabandið - Selfoss er.
Chappell Roan - Hot To Go!.
DAÐI FREYR - Whole Again.
Chase, JóiPé - Ég Vil Það.
THE STROKES - Hard To Explain.