Smellur

Þetta er svona laugardags ...!

Það brast á með smellum eftir hádegisfréttir og á vaktinni var smellaáhangandinn Kristján Freyr. Undir nálina rötuðu smellir héðan og þaðan og undir lokin var stjórnandinn kominn í dansskóna og við það ærast. En allt fór vel lokum. Hér er smellalistinn:

Frá 12:40

Greiningardeildin, Bogomil Font - Skítaveður.

R.E.M. - Stand.

EDIE BRICKELL & THE NEW BOHEMIANS - What I Am.

MAGNÚS ÞÓR & JÓNAS SIGURÐSSON - Ef ég gæti hugsana minna (Hljómskálinn).

Frá kl. 13:00

Oyama hljómsveit - Cigarettes.

Rogers, Maggie - The Kill.

MR. BIG - To Be With You.

Steve Lacy - Bad Habit.

KIM LARSEN - Papirsklip.

4 NON BLONDES - What's up?.

Lipa, Dua - Training Season.

THE THE - Slow emotion replay.

THE PRODIGY - 3 Kilos.

FRANZ FERDINAND - Take Me Out.

STEALERS WHEEL - Stuck In The Middle With You.

U2 - Sweetest Thing.

Lauryn Hill - Doo wop (that thing).

Frá kl. 14:00

SYKURMOLARNIR - Ammæli.

Ngonda, Jalen - Illusions.

BREEDERS - Cannonball.

Una Torfadóttir - Dropi í hafi.

THE PRODIGY - 3 Kilos.

Formaika - King of soul.

RAZORLIGHT - America.

KNACK - My Sharona.

A-HA - Take On Me.

SYKUR - Svefneyjar.

ASH - Shining Light.

SIA - Chandelier.

UNUN - Sumarstúlkublús.

Frá kl. 15:00

START - Seinna Meir.

BRITNEY SPEARS - Toxic.

WHIGFIELD - Saturday Night.

Atomic Swing - Smile.

PULP - Disco 2000.

Acardipane, Marc, Scooter, Rules, Dick - Maria (I like it loud).

THE ZUTONS - Valerie.

ClubDub - Bad bitch í RVK.

EURYTHMICS - There Must Be an Angel.

CHUMBAWAMBA - Tubthumping.

THE STROKES - Someday.

THE BLUE BOY - Remember Me.

LIMAHL - Never Ending Story.

Frumflutt

19. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Njóttu laugardaganna með með smellum fyrri áratuga. Nostalgísk samvera og besta tónlistin, afmælisbörn, útgáfur og allt þar á milli. Hvar er betra vera á laugardagseftirmiðdegi, svarið er hvergi! Umsjón með Smelli hefur Kristján Freyr.

Þættir

,