Smellur

Þetta er svona laugardags ...!

Það brast á með smellum eftir hádegisfréttir og á vaktinni var smellaáhangandinn Kristján Freyr. Undir nálina rötuðu smellir héðan og þaðan og undir lokin var stjórnandinn kominn í dansskóna og við það ærast. En allt fór vel lokum. Hér er smellalistinn:

Frá 12:40

Greiningardeildin, Bogomil Font - Skítaveður.

R.E.M. - Stand.

EDIE BRICKELL & THE NEW BOHEMIANS - What I Am.

MAGNÚS ÞÓR & JÓNAS SIGURÐSSON - Ef ég gæti hugsana minna (Hljómskálinn).

Frá kl. 13:00

Oyama hljómsveit - Cigarettes.

Rogers, Maggie - The Kill.

MR. BIG - To Be With You.

Steve Lacy - Bad Habit.

KIM LARSEN - Papirsklip.

4 NON BLONDES - What's up?.

Lipa, Dua - Training Season.

THE THE - Slow emotion replay.

THE PRODIGY - 3 Kilos.

FRANZ FERDINAND - Take Me Out.

STEALERS WHEEL - Stuck In The Middle With You.

U2 - Sweetest Thing.

Lauryn Hill - Doo wop (that thing).

Frá kl. 14:00

SYKURMOLARNIR - Ammæli.

Ngonda, Jalen - Illusions.

BREEDERS - Cannonball.

Una Torfadóttir - Dropi í hafi.

THE PRODIGY - 3 Kilos.

Formaika - King of soul.

RAZORLIGHT - America.

KNACK - My Sharona.

A-HA - Take On Me.

SYKUR - Svefneyjar.

ASH - Shining Light.

SIA - Chandelier.

UNUN - Sumarstúlkublús.

Frá kl. 15:00

START - Seinna Meir.

BRITNEY SPEARS - Toxic.

WHIGFIELD - Saturday Night.

Atomic Swing - Smile.

PULP - Disco 2000.

Acardipane, Marc, Scooter, Rules, Dick - Maria (I like it loud).

THE ZUTONS - Valerie.

ClubDub - Bad bitch í RVK.

EURYTHMICS - There Must Be an Angel.

CHUMBAWAMBA - Tubthumping.

THE STROKES - Someday.

THE BLUE BOY - Remember Me.

LIMAHL - Never Ending Story.

Frumflutt

19. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Njóttu laugardaganna með með alls kyns smellum tónlistarsögunnar.

Þættir

,