Það er laugardagur, annar sunnudagur í aðventu er fram undan og almennt góður bragur í fólki. Það á einnig við í tilfelli Kristjáns Freys sem settist við stýrið upp úr hádegisfréttum og fram til kl. 16:00.
Sérstakur laugardagskaffigestur var Helgi Björnsson sem hefur nýlokið þrennum stórtónleikum í Hörpu þar sem hann fagnaði 40 árum í útgáfu tónlistar og hlupu þeir yfir þennan feril í tali og tónum.
Hér er smellalistinn:
Frá kl. 12:40:
BÍTLAVINAFÉLAGIÐ - Ertu Með?.
THE LA'S - There She Goes.
BAGGALÚTUR - Jólin eru okkar (ft. Valdimar Guðmundsson & Bríet).
Grace, Kenya - Strangers.
Frá kl. 13:00:
KÓSÝ OG HEIÐA - Jólastelpa.
Waits, Tom - I don't wanna grow up.
DAÐI FREYR - Allir dagar eru jólin með þér.
Daniil, Frumburður - Bráðna.
GRAFÍK - Já Ég Get Það.
THE WATERBOYS - The Whole Of The Moon.
Frá kl. 14:00:
SSSÓL - Glugginn.
Helgi Björnsson - Í faðmi fjallanna.
DannyLux, Black Keys, The - Mi Tormenta.
SUFJAN STEVENS - Joy To The World.
Bubbi Morthens - Settu það á mig.
Prins Póló - Costa del jól.
JESUS AND MARY CHAIN - Far Gone And Out.
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RUT REGINALD - Þú Komst Með Jólin Til Mín.
LENNY KRAVITZ - Always on the run.
DUA LIPA - Don't Stop Now.
Sigríður Beinteinsdóttir, Baggalútur - Hótel á aðfangadag.
SONNY & CHER - I Got You Babe.
Frá kl. 15:00:
PURUMENN - Fyrir Jól.
Kahan, Noah, Lumineers, The, Bay, James - Up All Night.
Bríet - Takk fyrir allt.
Helgi Björnsson - Ef Ég Nenni.
Sia - Snowman.
THE CORAL - In The Morning.
BAGGALÚTUR & DÍSA JAKOBS - Styttist í það.
Addison Rae - Diet Pepsi.
BAND AID - Do They Know It's Christmas.
Dina Ögon - Jag vill ha allt.
HAPPY MONDAYS - Step On.