Smellur

20. júlí og endurkoman raungerist

Atli Már stígur aftur inn á þessum dýrindis laugardegi. Við förum yfir alls kyns afmælisbörn, þar á meðal Ian Curtis, Martha Reeves, Gabrielle og Santana. En svo eru líka alls kyns útgáfur sem við rifjum upp, til dæmis hjá Beach Boys, Beastie Boys, Sade og Muse. Það er hlýtt úti en ennþá heitara hjá okkur!

Lagalisti:

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ábyggilega.

ÞURSAFLOKKURINN - Nútíminn.

ÚLFUR ÚLFUR - Tarantúlur.

SANTANA & ROB THOMAS - Smooth.

SHANIA TWAIN - Man! I Feel Like A Woman.

THE DANDY WARHOLS - Bohemian Like You.

HJALTALÍN - Feels Like Sugar.

Audioslave - Cochise.

M.I.A. - Paper Planes.

BEASTIE BOYS - Intergalactic.

TRABANT - The One (The Filthy Duke Remix).

ROLLING STONES - Start Me Up.

Talking Heads - Take me to the river.

LINDA RONSTADT - You're No Good.

PÁLMI GUNNARSSON - Þorparinn.

SÍÐAN SKEIN SÓL - Geta pabbar ekki grátið?.

Retro Stefson - Kimba.

WEEZER - The World Has Turned And Left Me Here.

INCUBUS - I Wish You Were Here.

JIMMY EAT WORLD - The middle.

MUSE - New Born.

THE WHO - Who Are You [radio Edit].

MARTHA & THE VANDELLAS - Dancing In The Street.

ARETHA FRANKLIN - Think.

STEVIE WONDER - Part Time Lover.

BEACH BOYS - Wouldn't It Be Nice.

PAUL SIMON - You Can Call Me Al.

BEATLES - Help!.

KK BAND - Á 4. H. Í 5 Hæða Blokk.

MANNAKORN - Á Rauðu Ljósi.

TODMOBILE - Pöddulagið.

ÍRAFÁR - Allt Sem Ég Sé.

BLAZROCA, XXX ROTTWEILER OG RAGGI BJARNA - Allir eru sér.

GUS GUS - Add This Song.

NEW ORDER - Blue Monday 88.

HUMAN LEAGUE - Don't You Want Me.

FLEETWOOD MAC - Rhiannon (Will You Ever Win).

Joy Division - Love Will Tear Us Apart.

AMY WINEHOUSE - Our Day Will Come.

Sade - Smooth operator.

GABRIELLE - Out of reach.

Manfred Mann - Blinded by the light

Queen - Bohemian Rhapsody

Frumflutt

20. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Njóttu laugardaganna með Atla með smellum fyrri áratuga. Nostalgísk samvera og besta tónlistin, afmælisbörn, útgáfur og allt þar á milli. Hvar er betra vera á laugardagseftirmiðdegi, svarið er hvergi!

Þættir

,