Smellur

Laugardagsupptaktur og vinir í heimsókn

Laugardagsstemningin sveif yfir vötnum og tónlistin kallaðist á við helgarbraginn. þessu sinni var það Kristján Freyr sem stýrði tökkum og valdi tónlistina og fékk auki góða gesti í heimsókn.

Tómas Hermannsson bókaútgefandi og sonur hans Logi Tómasson, knattspyrnu- og tónlistarmaður gáfu út nýtt lag föstudaginn 13. september sem fjallar um vináttuna og því tilefni leit Tómas við og hringdu þeir í kjölfarið í Loga sem staddur var í rútu á leið til Haugesund, hvar Logi skyldi keppa með sínu liði Stromsgodset.

Hér er lagalisti þáttarins:

Holmes, Rupert - Escape The Pina Colada Song.

HJÁLMAR - Gakktu alla leið.

Kiwanuka, Michael - Floating Parade.

FOUNDATIONS - Build Me Up Buttercup.

Valdis, JóiPé - Þagnir hljóma vel.

CHICAGO - Saturday In The Park.

Lamontagne, Ray - Step Into Your Power.

Þokkabót - Litlir kassar.

Luigi - Vinir.

BJÖRN OG FÉLAGAR - Piltur og stúlka (Söngvakeppnin 2015).

Herra Hnetusmjör - Ómótstæðileg.

Kristmundur Guðmundsson - 10 km.

BLOOD SWEAT AND TEARS - Spinning Wheel.

MARK RONSON & LYKKE LI - Late Night Feelings.

ARETHA FRANKLIN - I Say A Little Prayer.

Unnsteinn Manuel Stefánsson, GDRN - Utan þjónustusvæðis.

ROBBIE WILLIAMS - Feel.

A-HA - Touchy.

MARK RONSON feat. AMY WINEHOUSE - Valerie.

Benjamin Ingrosso - Dance You Off (Svíþjóð Eurovision 2018).

UB40 - Red Red Wine.

Vampire Weekend - This Life.

HOLY HRAFN - Bíddu, bíddu, bíddu.

Blondie - Denis.

SOPHIE ELLIS BEXTOR - Murder On The Dancefloor.

THE TEMPTATIONS - My Girl.

U2 - Sweetest Thing.

RÚNAR JÚLÍUSSON OG UNUN - Hann Mun Aldrei Gleym'enni.

SHERYL CROW - All I Wanna Do.

OASIS - Stand By Me.

Chappell Roan - Good Luck, Babe!.

THE CARDIGANS - Sick And Tired.

THE STROKES - Someday.

Kanye West - Gold Digger ft. Jamie Foxx.

STEVIE WONDER, STEVIE WONDER - Sir Duke.

Lykke Li - I Follow Rivers.

ROXY MUSIC - Let's stick together.

Mann, Matilda - Meet Cute.

HOT CHIP - Over And Over.

Frumflutt

14. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Njóttu laugardaganna með með smellum fyrri áratuga. Nostalgísk samvera og besta tónlistin, afmælisbörn, útgáfur og allt þar á milli. Hvar er betra vera á laugardagseftirmiðdegi, svarið er hvergi! Umsjón með Smelli hefur Kristján Freyr.

Þættir

,