Smellur

Laugardagsupptaktur og vinir í heimsókn

Laugardagsstemningin sveif yfir vötnum og tónlistin kallaðist á við helgarbraginn. þessu sinni var það Kristján Freyr sem stýrði tökkum og valdi tónlistina og fékk auki góða gesti í heimsókn.

Tómas Hermannsson bókaútgefandi og sonur hans Logi Tómasson, knattspyrnu- og tónlistarmaður gáfu út nýtt lag föstudaginn 13. september sem fjallar um vináttuna og því tilefni leit Tómas við og hringdu þeir í kjölfarið í Loga sem staddur var í rútu á leið til Haugesund, hvar Logi skyldi keppa með sínu liði Stromsgodset.

Hér er lagalisti þáttarins:

Holmes, Rupert - Escape The Pina Colada Song.

HJÁLMAR - Gakktu alla leið.

Kiwanuka, Michael - Floating Parade.

FOUNDATIONS - Build Me Up Buttercup.

Valdis, JóiPé - Þagnir hljóma vel.

CHICAGO - Saturday In The Park.

Lamontagne, Ray - Step Into Your Power.

Þokkabót - Litlir kassar.

Luigi - Vinir.

BJÖRN OG FÉLAGAR - Piltur og stúlka (Söngvakeppnin 2015).

Herra Hnetusmjör - Ómótstæðileg.

Kristmundur Guðmundsson - 10 km.

BLOOD SWEAT AND TEARS - Spinning Wheel.

MARK RONSON & LYKKE LI - Late Night Feelings.

ARETHA FRANKLIN - I Say A Little Prayer.

Unnsteinn Manuel Stefánsson, GDRN - Utan þjónustusvæðis.

ROBBIE WILLIAMS - Feel.

A-HA - Touchy.

MARK RONSON feat. AMY WINEHOUSE - Valerie.

Benjamin Ingrosso - Dance You Off (Svíþjóð Eurovision 2018).

UB40 - Red Red Wine.

Vampire Weekend - This Life.

HOLY HRAFN - Bíddu, bíddu, bíddu.

Blondie - Denis.

SOPHIE ELLIS BEXTOR - Murder On The Dancefloor.

THE TEMPTATIONS - My Girl.

U2 - Sweetest Thing.

RÚNAR JÚLÍUSSON OG UNUN - Hann Mun Aldrei Gleym'enni.

SHERYL CROW - All I Wanna Do.

OASIS - Stand By Me.

Chappell Roan - Good Luck, Babe!.

THE CARDIGANS - Sick And Tired.

THE STROKES - Someday.

Kanye West - Gold Digger ft. Jamie Foxx.

STEVIE WONDER, STEVIE WONDER - Sir Duke.

Lykke Li - I Follow Rivers.

ROXY MUSIC - Let's stick together.

Mann, Matilda - Meet Cute.

HOT CHIP - Over And Over.

Frumflutt

14. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Umsjón: Ragga Holm.

Þættir

,