Smellur

Þetta er svona laugardags!

Kristján Freyr tók við stýrinu loknum hádegisfréttum á Rás 2 þennan laugardaginn líkt og síðustu laugardaga. Ekki var opnað fyrir símann en það hefur þó aldrei verið meira hringt. Kristján tók nefnilega upp símann og sló á þráðinn til nokkurra tónlistaráhangenda og spurði hvað stóð upp úr á árinu. Viðmælendurnir voru Margrét Eir, Biggi Maus, Katla Vigdís, Halldór Gylfason, Brynja Hjálmsdóttir og Eiríkur Örn Norðdahl.

Vitaskuld voru svo smellirnir í forgrunni. Gleðileg jól!

Beyoncé - Bodyguard.

TRÚBROT - To Be Grateful.

Hjálmar - Vor.

Myrkvi - Glerbrot.

BIGGI MAUS - ég snúza meir?.

Iðunn Einarsdóttir - Sameinast.

Fríða Dís Guðmundsdóttir - My Film Noir.

Rebekka Blöndal - Kveðja.

Carpenter, Sabrina - Taste.

Albarn, Damon - Gumbri.

Ultraflex - Say Goodbye.

Kaktus Einarsson - Gumbri.

Cure Hljómsveit - A fragile thing.

Charli XCX, Grande, Ariana - Sympathy is a knife.

Kristmundur Guðmundsson - 10 km.

Deal, Kim - Crystal Breath (Radio Edit) (bonus track).

CROSBY, STILLS, NASH & YOUNG - Our House.

Lón - Hours.

Frumflutt

28. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Umsjón: Ragga Holm.

Þættir

,