Lagalistinn

Sara Nassim

Sara Nassim, kvikmyndaframleiðandi með ríka sögu í íslenskri kvikmyndagerð, til okkar með sinn persónulega lagalista. Við kíkjum á lögin sem hafa verið innblástur í hennar skapandi starfi og fylgt henni í gegnum lífshlaup hennar.

Frumflutt

14. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lagalistinn

Lagalistinn

Atli Már Steinarsson tekur á móti gesti sem fer í gegnum uppáhaldslög frá mismunandi tímum.

Þættir

,