Elín Hall
Hún hefur marga hatta, of marga kannski? Elín Hall hefur komið víða við, meðal annars í Lagalistanum fyrir löngu síðan. Þessvegna er tilvalið að bjóða henni aftur í heimsókn og sjá…
Atli Már Steinarsson tekur á móti gesti sem fer í gegnum lög sem viðmælendur koma með sem svör við ákveðnum spurningum. Hvað var fyrsta lagið sem þú hlustaðir á aftur og aftur? Hvaða lag myndiru spila til að loka frábærum degi? Hvert er jarðarfaralagið þitt? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem poppa upp en svo fylgir einhverskonar æviágrip með í kjölfarið.