Lagalistinn

Jelena Ciric

Jelena Ciric segist fást við hljóð og orð, hvað það þýðir nákvæmlega komumst við í þættinum þar sem við rekjum sögu hennar og hlustum á lögin sem hún mætti með. Þar kennir ýmissa grasa, serbnesk þjóðlagatónlist, töffarar frá 2003 og Dido svo eitthvað nefnt.

Frumflutt

24. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lagalistinn

Tekið er á móti gesti sem fer í gegnum lög sem svör við ákveðnum spurningum. Hvað var fyrsta lagið sem þú hlustaðir á aftur og aftur? Hvaða lag myndiru spila til loka frábærum degi? Hvert er jarðarfaralagið þitt? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem poppa upp en svo fylgir einhverskonar æviágrip með í kjölfarið.

Þættir

,