Vikulokin

Baldur Þórhallsson, Halla Gunnarsdóttir og Jens Garðar Helgason.

Gestir Vikulokanna laugardaginn 14. desember voru Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, Halla Gunnarsdóttir nýr formaður VR og Jens Garðar Helgason nýkjörinn þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Þau ræddu ólgu í alþjóðamálum og aukin hernaðarumsvif á Miðnesheiði, stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins og fleira.

Umsjón: Ásta Hlín Magnúsdóttir

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

14. des. 2024

Aðgengilegt til

15. des. 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,