Vikulokin

Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata.

Gestir Vikulokanna voru þær Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata. Þæru ræddu um stöðuna í íslenskum stjórnmálum, atburði liðins árs og framtíðarhorfur.

Umsjón: Alma Ómarsdóttir

Tæknimaður: Davíð Berndsen

Frumflutt

4. jan. 2025

Aðgengilegt til

5. jan. 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,