17:25
Orð af orði
Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Árið 1941 geisaði heimsstyrjöld en Íslendingar fóru í stafsetningarstyrjöld, eina af mörgum. Fyrsti dómurinn sem kveðinn var upp um að íslensk lög gengju gegn stjórnarskrá voru í máli sem snerist um stafsetningu. Í þættinum er Hrafnkötlumálið rifjað upp, þegar Íslendingar voru í stafsetningarstríði á síðum blaðanna, á Alþingi og fyrir dómstólum, á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.

Er aðgengilegt til 31. mars 2025.
Lengd: 31 mín.
e
Endurflutt.
,