08:03
Tónlist að morgni páskadags
Tónlist að morgni páskadags

Mótettukórinn, Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík og einsöngvararnir Berit Norbakken sópran, Alex Potter kontratenór, Elmar Gilbertsson tenór og Oddur Arnþór Jónsson bassi flytja atriði úr öðrum og þriðja hluta óratórunnar Messías eftir Georg Friedrich Händel undir stjórn Harðar Áskelssonar.

(Hljóðritað á afmælistónleikum Mótettukórsins

Mótettukórinn, Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík og einsöngvararnir Berit Norbakken sópran, Alex Potter kontratenór, Elmar Gilbertsson tenór og Oddur Arnþór Jónsson bassi flytja atriði úr öðrum og þriðja hluta óratórunnar Messías eftir Georg Friedrich Händel undir stjórn Harðar Áskelssonar.

(Hljóðritað á afmælistónleikum Mótettukórsins og Listvinafélagsins í Reykjavík árið 2022).

Var aðgengilegt til 30. apríl 2024.
Lengd: 54 mín.
,