Grindavík

Grindavík: Lífið heldur áfram - Fjórði þáttur

Föstudagurinn 10. nóvember 2023 var mikið áfall fyrir íbúa Grindavíkur. Þá neyddist heilt bæjarfélag til yfirgefa heimili sín og samfélag. Slíku áfalli fylgja margar tilfinningar og við veltum þeim fyrir okkur í þessum þætti.

Í þættinum minnumst við einnig Lúðvíks Péturssonar, sem féll niður um sprungu í Grindavík 10. janúar þar sem hann vann við fylla í jarðföll og sprungur sem þar höfðu myndast.

Viðmælendur: Elínborg Gísladóttir, Klara Halldórsdóttir, Emilía Ósk Jóhannesdóttir og María Elísabet Snorradóttir.

Þátturinn var unninn í samvinnu við fjölskyldu Lúðvíks Péturssonar.

Umsjón og dagskrárgerð: Gígja Hólmgeirsdóttir

Frumflutt

31. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grindavík

Grindavík

Föstudagurinn 10. nóvember 2023 var upphafið nýjum kafla í sögu Grindavíkur. Íbúar bæjarins neyddust til yfirgefa heimili sín í miklum flýti og við tók gríðarleg óvissa um framtíðina. Í þessum þáttum fylgjumst við með lífi Grindvíkinga þróast í takt við sífelldar breytingar.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,