Grindavík

Grindavík: Lífið heldur áfram - Fyrsti þáttur

Það var haustið 2020 vinkonurnar María Elísabet Snorradóttir og Emilía Ósk Jóhannesdóttir hittust fyrst og urðu vinkonur. Þær voru þá byrja í 9. bekk í Grunnskóla Grindavíkur. Á svipuðum tíma byrjaði Reykjanesskaginn rumska þegar jarðskálftavirkni hófst við Fagradalsfjall.

Núna eru vinkonurnar komnar í framhaldsskóla. Í þessum þætti segja þær frá upplifunum þeirra eftir heimabærinn þeirra var rýmdur 10. nóvember 2023.

Viðmælendur: María Elísabet Snorradóttir og Emilía Ósk Jóhannesdóttir.

Umsjón og dagskrárgerð: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Frumflutt

28. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grindavík

Grindavík

Föstudagurinn 10. nóvember 2023 var upphafið nýjum kafla í sögu Grindavíkur. Íbúar bæjarins neyddust til yfirgefa heimili sín í miklum flýti og við tók gríðarleg óvissa um framtíðina. Í þessum þáttum fylgjumst við með lífi Grindvíkinga þróast í takt við sífelldar breytingar.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,