ok

Grindavík

Grindavík: Ár liðið frá rýmingu - Fyrri þáttur

Nú þegar ár er liðið frá rýmingu veltum við fyrir okkur staðnum Grindavík. Við heyrum sjónarhorn þeirra sem hafa ákveðið að kveðja bæinn og þeirra sem vilja hvergi annars staðar vera.

Viðmælendur: Bentína Frímannsdóttir, Marteinn Guðbjartsson, Aðalgeir Jóhannsson, Magnús Máni Magnússon, Jóhanna Harðardóttir, Teresa Birna Björnsdóttir, Sólveig Ólafsdóttir, Gunnar Tómasson og Eiríkur Óli Dagbjartsson.

Umsjón og dagskrárgerð: Gígja Hólmgeirsdóttir

Tæknimaður: Mark Eldred

Frumflutt

3. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
GrindavíkGrindavík

Grindavík

Föstudagurinn 10. nóvember 2023 var upphafið að nýjum kafla í sögu Grindavíkur. Íbúar bæjarins neyddust til að yfirgefa heimili sín í miklum flýti og við tók gríðarleg óvissa um framtíðina. Í þessum þáttum fylgjumst við með lífi Grindvíkinga þróast í takt við sífelldar breytingar.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,