18:10
Reiðin
1. þáttur: Hættulegar tilfinningar
Reiðin

Í þáttunum rannsökum við reiðina, hvernig hún birtist og hvernig eigi að túlka hana. Er reiðin alltaf slæm, getur hún gert gott og verður pláss fyrir reiði í framtíðarsamfélaginu?

Umsjón: Rósa María Hjörvar.

Tilfinningar hafa þannig í gegnum aldirnar verið nátengdar hættu, sjúkdómum og geta varðað við guðlast. En að sama skapi verið fullkomlega eðlilegur hluti af mannlegri tilveru. Það hefur því verið mjög mikilvægt að geta greint á milli tilfinninga og þannig skilgreina hvort þær séu hættulegar eður ei.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,