Textar

Sögur og raunveruleiki

Í þættinum er fjallað um sögur og raunveruleika í íslenskum dægurlögum. Sögur hafa alltaf verið áberandi í dægurlagatextum og eru íslenskir textar engin undantekning. Raunveruleikinn hefur verið fyrirferðameiri undanfarin misseri og þó nokkuð algengt fólk semja um raunveruleikann í dag.

Viðmælendur í þættinum eru Sigurður Guðmundsson, Lovísa Árnadóttir, Magni Ásgeirsson, Sóli Hólm og Kristjana Stefánsdóttir.

Meðal laga sem viðmælendur völdu eru Einu sinni á ágústkvöldi, Er of seint sér kaffi núna?, Grillið inn, Hafið er svart, Líttu sérhvert sólarlag, Bíólagið, Haustið ´75, Kóngur einn dag, Konan sem kyndir ofninn minn og Frá liðnu vori.

Frumflutt

31. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Textar

Textar

Það er laglínan sem grípur þig en textinn sem heldur þér. Í þessu þætti fjalla fjölmargir ólíkir gestir um íslenska dægurlagatexta.

Umsjón: Vignir Egill Vigfússon.

Þættir

,