Textar

Ádeila og samstaða

Í þættinum er fjallað um ádeilu og samstöðu í íslenskum dægurlagatextum. Þeir eru kannski ekki alltaf áberandi, íslenskum ádeilu textarnir, en þeir eru vissulega til. Stundum er ádeilan vel fallin í gríni eða öðru en hún er reglulega til staðar. Það sama á við um samstöðuna og þar við bætast lög verða samstöðulög með tímanum.

Viðmælendur í þættinum eru Birgir Örn Steinarsson, Stefanía Svavarsdóttir, Sævar Helgi Bragason, Brynhildur Guðjónsdóttir og Stefán Magnússon.

Meðal laga sem viðmælendurnir völdu eru Klefi, Áfram stelpur, Spillingardans, Drusla, Hún ógnar mér, Göngum yfir brúna, Útihátíð og Er nauðsynlegt skjóta þá?

Frumflutt

30. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Textar

Textar

Það er laglínan sem grípur þig en textinn sem heldur þér. Í þessu þætti fjalla fjölmargir ólíkir gestir um íslenska dægurlagatexta.

Umsjón: Vignir Egill Vigfússon.

Þættir

,