Textar

Grín og léttleiki

Í þættinum er fjallað um grín og léttleika í íslenskum dægurlagatextum. Það er mjög þekkt íslenskir grínistar noti tónlist til miðla sínu gríni. Þetta hefur verið lenskan í tónlist, útvarpi og sjónvarpsþáttum í áratugi. Það sama segja um léttleikann. Íslenskir textahöfundar hafa lengi verið léttir á því spaugað aðeins í textum, án þess vera beinlínis segja brandara.

Viðmælendur í þættinum eru Magnús Kjartan Eyjólfsson, Inga Lind Karlsdóttir, Einar Bárðarson, Rakel Björk Björnsdóttir og Lárus Blöndal Guðjónsson, Lalli töframaður.

Meðal laga sem viðmælendur völdu eru Vængjalaus, Ég skal spila á gítarinn mannanna, Kósíkvöld, Jón spæjó, Hún ógnar mér, Lífið sem mig langar í, Líf og Meðalhófið.

Frumflutt

1. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Textar

Textar

Það er laglínan sem grípur þig en textinn sem heldur þér. Í þessu þætti fjalla fjölmargir ólíkir gestir um íslenska dægurlagatexta.

Umsjón: Vignir Egill Vigfússon.

Þættir

,