Textar

Líf og dauði

Í þættinum er fjallað um líf og dauða í íslenskum dægurlagatextum. Auðvitað er hægt bera rök fyrir því allir textar fjalli á einn eða annan hátt um lífið. En þegar kemur dauðanum er það söknuðurinn sem er aðallega til umfjöllunar.

Viðmælendur í þættinum eru Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Erla Björnsdóttir, Örn Elías Guðmundsson (Mugison), Sesselía Ólafsdóttir og Davíð Þór Jónsson.

Meðal laga sem viðmælendurnir völdu eru Nótt, Ennþá man ég hvar, Ómissandi fólk, Með þér, Jón pönkari og Vegbúinn.

Frumflutt

29. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Textar

Textar

Það er laglínan sem grípur þig en textinn sem heldur þér. Í þessu þætti fjalla fjölmargir ólíkir gestir um íslenska dægurlagatexta.

Umsjón: Vignir Egill Vigfússon.

Þættir

,