11:00
Guðsþjónusta
í Dómkirkjunni í Reykjavík
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Dómkirkjan í Reykjavík.

Séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari.

Predikun: Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands,

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson flytur hugvekju.

Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson.

Dómkórinn syngur.

Fluttir eru Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar.

Fyrir predikun:

Forspil: Christ lag in Todesbanden, BWV 625 eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 132: Sigurhátið sæl og blíð. Lag: J.B. Lully. Texti: Páll Jónsson.

Sálmur 138: Sjá ljóma yfir húmsins höf. Hjá C. Spangenberg 1568. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 139: Í dauðans böndum Drottinn lá. Lag frá Wittenberr 1524. Texti: Martin Luther/Helgi Hálfdánarson.

Páskadagsmorgunn. Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Texti: Valdimar Briem.

Eftir predikun:

Sálmur 136: Nú hljómi lofsöngs lag. Lag Jakob Regnart. Texti: Bjarni Jónsson.

Sálmur 137: Dauðinn dó en lífið lifir. Lag: Joachim Neander. Texti: Helgi Hálfdárnarson.

Eftirspil: Toccata í F dúr eftir Dietrich Buxtehude BuwWV 157.

Er aðgengilegt til 31. mars 2025.
Lengd: 1 klst. 7 mín.
,