Um þig hljómar lofsöngur minn

Frumflutt

31. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Um þig hljómar lofsöngur minn

Um þig hljómar lofsöngur minn

Hörður Áskelson, fyrrverandi organisti og kantor Hallgrímskirkju til 39 ára, hlaut nýlega heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna. Í þættinum Um þig hljómar lofsöngur minn er rætt við Hörð um lífið í tónlistinni og jafnframt gripið niður í eldra efni úr safni Ríkisútvarpsins þar sem Hörður hefur verið gestur í gegnum tíðina.

Hörður Áskellsson starfaði við Hallgrímskirkju frá 1982 til 2021. loknu kirkjutónlistarnámi í Düsseldorf í Þýskalandi stofnaði hann Mótettukór Hallgrímskirkju og gegndi lykilhlutverki við uppbyggingu listalífs í Hallgrímskirkju og við val á Klais-orgeli kirkjunnar. Hann stóð stofnun listvinafélags, Kirkjulistahátíðar og Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju svo eitthvað nefnt. Árið 1969 stofnaði Hörður svo kammerkórinn Schola Cantorum. Með kórunum tveimur hefur Hörður flutt flest helstu kórverk sögunnar og stjórnað frumflutningi margra verka fyrir kór og hljómsveit sem íslensk tónskáld hafa skrifað fyrir hann.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Ljósmynd af Herði: Dagur Gunnarsson

,