ok

Silfrið

Meirihlutinn í Reykjavíkurborg fallinn

Það eru óvenjumargir í Silfrinu í kvöld enda rík ástæða til. Einar Þorsteinsson, borgarstjóri og oddviti Framsóknarflokksins, hefur slitið meirihlutasamstarfinu í Reykjavíkurborg og óvíst hvaða flokkar geta komið sér saman um að mynda nýjan. Oddvitar allra átta flokka í borgarstjórn eru gestur Silfursins í kvöld.

Frumsýnt

10. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,