ok

Silfrið

Línur að skýrast fyrir kosningavetur

Valgeir Örn Ragnarsson hefur umsjón með þættinum og fær til sín þau Ingu Sæland formann Flokks fólksins, Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Jóhann Pál Jóhannsson þingmann Samfylkingarinnar. Línur byrjaðar að skýrast fyrir komandi vetur í stjórnmálum.

Frumsýnt

16. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,