Silfrið

Valkyrjustjórn í burðarliðnum og væringar úti í heimi

Silfrið í kvöld er helgað stjórnarmyndunarviðræðum og nýrri stöðu í varnarmálum Íslands.

Gestir í fyrri hluta þáttarins eru Logi Einarsson, þingflokksformaður og fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, Hanna Katrín Friðrikson þingflokksformaður Viðreisnar, Guðmundur Ingi Kristinsson þingflokksformaður og varaformaður Flokks fólksins og Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins.

Í síðari hluta þáttarins er rætt við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fráfarandi utanríkisráðherra, og Val Ingimundarson sagnfræðing um breytta heimsmynd og þau verkefni sem bíða nýrrar ríkisstjórnar í varnarmálum Íslands.

Umsjónarmaður þáttarins er Sigríður Hagalín Björnsdóttir.

Frumsýnt

9. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,