Silfrið

Vika er langur tími í pólitík

Það eru stórtíðindi í stjórnmálum þessa dagana og til ræða stöðuna koma Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra, Halla Hrund Logadóttir oddviti Framsóknarflokksins i Suðurkjördæmi, Sigríður Á Andersen oddviti Miðflokksins í öðru Reykjavíkurkjördæminu og Katrín Júlíusdóttir kosningastjóri Samfylkingarinnar og fyrrum ráðherra.

Þá kemur Guðmundur Hálfdánarson prófessor í sagnfræði í þáttinn til rýna í kosningabaráttuna.

Valgeir Örn Ragnarsson hefur umsjón með þættinum.

Frumsýnt

21. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,