Silfrið

Beðið eftir ríkisstjórn

Allt stefnir í Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins myndi ríkisstjórn. Formenn flokkanna hyggjast byrja semja stjórnarsáttmála í vikunni og ganga frá myndun stjórnar fyrir áramót. Hvað mun slík stjórn fela í sér? Við spáum í spilin með þeim Guðmundi Steingrímssyni, umhverfis- og auðlindafræðingi, Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hjá Samtökum iðnaðarins, Heiðu Björgu Hilmisdóttur, borgarfulltrúa og formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar.

Einnig ber á góma hugmyndir um fyrirtæki taki þátt í uppbyggingu og rekstri leikskóla, og skemmumálið í Breiðholti.

Frumsýnt

16. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,