Silfrið

Staðan í stjórnmálum og nýr samgönguráðherra

Valgeir Örn Ragnarsson ræðir við Eyjólf Ármannsson nýjan samgönguráðherra. Þá koma fyrrum þingmennirnir Benedikt Jóhannesson, Sigurður Kári Kristjánsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir til ræða það sem hæst ber í stjórnmálum.

Frumsýnt

20. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,