Silfrið

Fimm dagar til kosninga

Vika er langur tími í pólitík en það er ennþá minni tími til stefnu þar til Íslendingar ganga kjörborðum á laugardag. Skoðanakannanir benda til stjórnarflokkarnir gjaldi afhroð, líkt og vinstri stjórnin gerði 2013. En það er alls óvíst auðvelt verði mynda ríkisstjórn úr minna en fjórum flokkum.

Við spáum í spilin með reyndum greinendum. Gestir Silfursins eru Gísli Freyr Valdórsson, ritstjóri Þjóðmála, Ragnhildur Þrastardóttir, fréttastjóri á Heimildinni, Rakel Þorbergsdóttir, fyrrverandi fréttastjóri á RÚV, og Þórhallur Gunnarsson, almannatengill og annar umsjónarmanna hlaðvarpsins Bakherbergið.

Frumsýnt

25. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,