Silfrið

Þjóðin og valdið

Ólafur Ragnar Grímsson segir frá nýrri bók sinni, Þjóðin og valdið, þar sem birtast brot úr dagbókum hans frá þeim tíma þegar hann vísaði umdeildum lögum um fjölmiðla og Icesave-samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Einar Þorsteinsson borgarstjóri, Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra og formaður VG og Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir nýr stjórnarmaður í framkvæmdastjórn Pírata ræða fréttir vikunnar. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þættinum.

Frumsýnt

7. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,