Silfrið

Baráttan um heilbrigðiskerfið, hafið og Bandaríkin

Það eru tæpur mánuður í kosningar, framboðslistar hafa verið kynntir og frambjóðendur eru í óðaönn kynna stefnumál sín fyrir kjósendum. Gestir Silfursins voru Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi, Davíð Þór Jónsson, oddviti Sósíalista í Suðvesturkjördæmi, Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem er í öðru sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavík norður.

Í seinnihluta þáttar spáðum við í spilin fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum með þeim Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttur, Friðjóni R. Friðjónssyni og Birtu Björnsdóttur.

Frumsýnt

4. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,