Silfrið

Vopnaburður ungmenna og stjórnmálin greind

Valgeir Örn Ragnarsson hefur umsjón með þættinum. Gestir eru Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri sem ræðir vopnaburð og ofbeldi meðal ungmenna. Þá ræða stöðuna í stjórnmálum þau Helga Vala Helgadóttir, Vigdís Hauksdóttir, Páll Magnússon og Sanna Magdalena Mörtudóttir.

Frumsýnt

2. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,