Heimsmyndin breytist og helstu mál í deiglunni
Í þessum þætti er rætt við Silju Báru Ómarsdóttur prófessor um öryggismál í Evrópu sem eru í brennidepli þessa dagana. Þá er einnig rætt við Johan Norberg sem er mikill talsmaður frjálsra…
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.