• 00:02:40Sigrún Blöndal um menntamál
  • 00:24:56Lísa Margrét forseti LÍS
  • 00:47:51Útvarpsrýni úr vaxplötusafni RÚV

Samfélagið

Menntamál, stúdentar og safn RÚV

Kerfið hefur alfarið og algjörlega brugðist börnunum okkar sagði Inga Sæland formaður Flokks fólksins og nýorðinn mennta- og barnamálaráðherra um menntakerfið fyrir helgi. Orð Ingu hafa vakið mikla umræðu um málaflokkinn og eru ekki allir sammála um hvort þau máli rétta mynd af stöðunni. Sigrún Blöndal, kennari á Egilsstöðum finnst þau ekki endurspegla það sem hún sér í vinnunni á hverjum degi og vill minna á á heildina litið gangi börnunum vel. Við spjöllum við Sigrúnu í upphafi þáttar.

Og við höldum áfram ræða menntamálin þegar Lísa Margrét Gunnarsdóttir, forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta, kemur til okkar. Hún ætlar fara með okkur yfir það helsta í hagsmunabaráttu stúdenta, meðal annars rannsóknir á áhrifum námslánakerfisins á stúdenta.

Helga Lára Þorsteinsdóttir hefur grafið upp gimstein úr lakkplötusafni RÚV til spila fyrir okkur. þessu sinni er það ódagsett viðtal Baldurs Pálmasonar við Sigrúnu Eiríksdóttur hjúkrunarkonu.

En við byrjum á menntamálunum.

Umsjón: Pétur Magnússon og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir

Tónlist:

Lose control - VÖK

Old moon - BSÍ

Frumflutt

12. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: [email protected]

Þættir

,