Samfélagið

Útivera í leyfisleysi, sjálfbær fjármál og samlíf manna og máva

Með kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt. Allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu orðin göngugata og eigendur veitingastaða hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan verið undanfarið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskyld leyfi. Við ræðum við Aðalgeir Ásvaldsson samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði.

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðarbænum. Arnór Sigfússon, fuglafræðingur, spjallar við Arnhildi Hálfdánardóttur um sílamávinn, samlíf manna og máva og hvernig mávurinn var hrakinn frá Keflavíkurflugvelli.

Við ætlum líka kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærum fjármálum, ræðir við samfélagið.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Lísa Pálsdóttir. Fanney Birna Jónsdóttir

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-09-05

BEATLES - Day Tripper.

Guitar Islancio - Fuglinn í fjörunni.

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Lítill drengur.

Frumflutt

14. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: [email protected]

Þættir

,