Samfélagið

Ólympíuleikar í nánd, loftslagsspjall, refaát á Patró

Ólympíuleikarnir verða settir í París eftir 123 daga. Enn er óljóst hversu margir keppendur verða þar fyrir Íslands hönd en nokkrir eru líklegir og einn hefur þegar tryggt sér þátttökurétt. Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og margfaldur Ólympíufari, sem keppandi og þjálfari, er bjartsýnn á hópurinn verði fjölbreyttur. Hann hefur mikinn metnað fyrir hönd íslensks afreksíþróttafólks og telur innan margra ára eigi Íslendingar geta hampað gullverðlaunum á Ólympíuleikum. En til þess þarf spýta í lófana á ýmsum vettvangi.

Atlantshafið er miklu heitara en venjan er og hefur verið frá því í haust, þetta er einkennilegt, sérstaklega í ljósi þess það er El Nino-ár, og El Nino-veðurfyrirbærið er vanalega bundið við Kyrrahafið. Við fáum Halldór Björnsson, sérfræðing á Veðurstofu Íslands, í loftslagsspjall eins og við höfum gert reglulega í vetur - meðal annars tölum við um hvernig árið 2024 fer af stað og hvort ítrekuð hitamet séu hætt koma vísindamönnum á óvart.

Við heyrum málfarsmínútu og rifjum svo upp gamla upptöku úr safni RÚV. þessu sinni eru það frásagnir af matarveislum á Patreksfirði í desember árin 1995 og 1996 þar sem refakjöt var á boðstólnum.

Tónlist:

Erla Stefánsdóttir, Póló og Erla - Lóan er komin.

COMMODORES - Easy.

Frumflutt

25. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,